Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
gerningur á tókuðu formi
ENSKA
financial instrument in tokenised form
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Til að uppfylla markmið tilraunaregluverksins ætti að stofna nýja lagalega stöðu DFT-markaðsinnviða innan Sambandsins til að tryggja að Sambandið geti gegnt forystuhlutverki að því er varðar gerninga á tókuðu formi og til að stuðla að þróun eftirmarkaðar fyrir slíkar eignir.

[en] To meet the objectives of the pilot regime, a new Union status as DLT market infrastructure should be created in order to ensure that the Union is able to play a leading role regarding financial instruments in tokenised form and to contribute to the development of a secondary market for such assets.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2022/858 frá 30. maí 2022 um tilraunaregluverk fyrir innviði markaða sem byggjast á dreifðri færsluskrártækni og um breytingu á reglugerðum (ESB) nr. 600/2014 og (ESB) nr. 909/2014 og tilskipun 2014/65/ESB

[en] Regulation (EU) 2022/858 of the European Parliament and of the Council of 30 May 2022 on a pilot regime for market infrastructures based on distributed ledger technology, and amending Regulations (EU) No 600/2014 and (EU) No 909/2014 and Directive 2014/65/EU

Skjal nr.
32022R0858
Aðalorð
gerningur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira